Fóðrið er auðgað af næringarefnum eins og m.a. tárín og EPA/DHA fitusýrum styðja við heilbrigðra hjartastarfsemi.
Stuðlar að heilbrigðari liðum með blöndu af liðsmyrjandi fitusýrum (EPA/DHA), liðuppbyggjandi efnunum glúkósamíni og kondróítin.
Stuðlar að heilbrigðri meltingu með góðgerlafæðu (MOS og FOS) og auðmeltanlegum próteinum.
Viðheldur heilbrigðum og fallegum feldi með hjálp olía og amínósýra.
Fóðurkúlurnar eru stórar og ætlaðar fyrir stóra kjálka Maine Coon katta. Þessi lögun hvetur þá til að tyggja fóðurkúlurnar og hafa kúlurnar þannig tannburstandi áhrif.
Prótein: 31% - Fita: 20% - Trefjar: 5% - Per kg: Ómega-6 fitusýrur: 48.7 g - Ómega-3 fitusýrur: 10.1 g þar af EPA/DHA: 3.5 g.