

Vilt þú undirbúa þig og þína sem allra best fyrir nýja fjölskyldumeðliminn? Eða býrð þú jafnvel úti á landi? Þá er þetta fyrir þig og þína fjölskyldu!
Netnámskeið fyrir þá sem eru að hugsa um að fá sér hvolp eða hafa tekið fyrsta skrefið í að eignast hvolp/hund. Farið er yfir fyrstu skrefin þegar hvolpur kemur á heimilið ásamt því að vera hlaðið af hagnýtum ráðum um uppeldi, þjálfun, heilsu og umönnun hvolpa.
Uppsetning námskeiðs:
Aðgangur að netnámskeiðinu gildir í 6 mánuði frá kaupum.