Cat Digest Care - blautfóður

Blautfóður fyrir fullorðna ketti með viðkvæma meltingu

Meltingarvegur

Inniheldur auðmeltanleg prótein (LIP) sem léttir á viðkvæmu meltingarkerfi og dregur úr lykt af hægðum. Inniheldur einnig fructo-oligo-saccharides (FOS) sem styrkja meltingarveginn og stuðla að jafnvægi í þarmaflórunni.

Heilbrigð þyngd

Aðstoðar við að viðhalda heilbrigðri þyngd með aðlöguðu magni hitaeininga.

Heilbrigð nýru og þvagrásarkerfi

Styrkir heilbrigði þvagrásarkerfis þar sem aukið vatnsmagn er í blautfóðrinu en aukið vatnsmagn þynnir út þvag katta og líkurnar á þvagsteinum verða því minni.

Næringargildi

Prótein: 9.5% - Trefjar: 0.6% - Fita: 4% - Vatn: 80.5%.

Selt í kassa: 12 x 85gr.


Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
P
Patri Meyer
Excellent for Sensitive Stomachs

My cats absolutely love this food. It proved to be the perfect solution for one of them, whose digestive issues began after an allergic reaction to a dewormer. Since then, not only has her digestion improved but both cats are now happily hooked.



Taktu pakkann og fáðu 10% afslátt!
Samtals: