Hærra próteinhlutfall og lágt fituinnihald auk L-karnitíns sem stuðlar að aukinni brennslu en viðheldur vöðvamassa og hjálpar fóðrið því hundinum að léttast.
Sérstakar trefjar eru í fóðrinu sem draga í sig vatn og þenjast út. Þetta stuðlar að aukinni seddutilfinningu og minnkar hungur á milli mála.
Fóðurkúlurnar eru þannig í laginu að þær hvetja hundinn til að tyggja og á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun.
Lögun fóðurkúlnanna dregur auk þess úr tannsteinsmyndun því þær hvetja hundinn til að tyggja og því fá tennurnar ákveðna "burstun" frá fóðurkúlunum.
Niðurstöður rannsókna sem framkvæmdar voru hjá rannsóknamiðstöð Royal Canin í Frakklandi kom í ljós að hundar sem voru lítið eitt of feitir voru 88% líklegri til að ná heilbrigðri þyngd yfir átta vikna tímabil ef þeir átu eingöngu Light Weight fóðrið sbr. við þá hunda sem ekki fengu Light Weight fóðrið.
Prótein: 27.0% - Fita: 11.0% - Trefjar 11.8%- Per kg: ómega-3 fitusýrur: 5.2 g.