Persian

Þurrfóður fyrir persneska ketti eldri en 12 mánaða

Húð- og feldheilsa

Fóðrið inniheldur nákvæma blöndu af ómega-3 og ómega-6 fitusýrum sem styrkja varnir húðarinnar og styðja við feldheilsu.

Melting

Vinnur gegn myndun hárbolta og hjálpar til við að koma gleyptu hári í gegn með sérstökum meltingarhvetjandi trefjum, m.a. psyllium, góðgerlafæðu (FOS og MOS) og auðmeltanlegum próteinum.

Tannheilsa

Lögun fóðurkúlnanna sérstaklega gerð fyrir stutta breiða kjálka persakattanna sem auðveldar þeim að ná kúlunum upp. Lögunin hvetur köttinn til að tyggja matinn en slíkt "burstar" tennur þeirra og minnkar þar með líkur á myndun tannsteins.

Næringargildi

Prótein: 30% - Trefjar: 4.7% - Fita: 22%.