VHN Cat Hepatic

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með skerta lifrarstarfsemi

Orkuríkt

Næg orka og næring í hverjum bita sem hjálpar til við að uppfylla næringarlegar þarfir kattarins í minna magni fóðurs, en slíkt hjálpar til við að draga úr álagi á meltingarfærin.

Lystugt

Kettir með skerta lifrarstarfsemi þjást oft af lystarleysi. Með því að gera fóðrið girnilegra ýtum við undir matarlyst kattarins og auðveldum þannig endurhæfingu og bataferli.

Kopar

Lágt hlutfall af kopar hjálpar til við að lágmarka koparsöfnun í lifrarfrumum og skemmdir í frumum af völdum gallteppu.

Andoxunarefni

Samverkandi andoxunarefni sem hjálpa til við að hægja á hrörnun lifrarfrumna. Andoxunarefnin hjálpa einnig til við að hlutleysa sindurefni en sindurefni geta ýtt undir meingerð og enn meiri lifrarskemmdir.

Ráðlögð notkun:

  • Gallgöngubólga

  • Gallgöngu-/lifrarbólga

  • Portosystemic shunt

  • Hepatic encephalopathy

  • Krónískri lifrarbólga

  • Koparuppsöfnunarsjúkdómum

Næringargildi

Prótein: 26% - Fita: 22% - Trefjar: 5% - Natríum: 0.3% - Per kg: Kopar: 5 mg - Nauðsynlegar fitusýrur ómega-3 og ómega-6): 43 g. 

Stærð: 2kg