Klóaklipping

Klóaklipping hjá dýrahjúkrunarfræðingi.

  • Unnið er að því að styrkja jákvæða hegðun dýrsins
  •  Ef dýr er hrætt þá er klóaklippingin gerð í skrefum á hraða dýrsins


Customer Reviews

Based on 12 reviews
100%
(12)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
F
Freyr Árnason
Frábær þjónusta

Allt í toppstandi

O
Olga Kristinsdottir
Ótrúlegt snillingur

Ég á hana Díönu (mini pinser) sem hatar klóaklippingu. Við komum þarna og stúlkan bara klippti og Díana var bara róleg. Ég mæli eindregið með þessu stað .

H
Hildur Ósk

Klóaklipping

I
Ingunn Sigfúsdóttir
Mjög góð þjónusta

Hundurinn minn er mjög erfiður með klóaklippingar, en þjónustan sem ég fékk var algjörlega til fyrirmyndar. Mjög snögglega afgreitt mál og þægilegt andrúmsloft sem einfaldaði málið. Kem hiklaust aftur með hann.

H
Haraldur Þór Guðmundsson
Allt uppá 10

Ef þið viljið læta græja klóaklippingu fyrir hundinn ykkar á jákvæðan og lærdómsríkann hátt þá mæli ég klárlega með þessu