0

Karfan er tóm

Klóaklipping

Klóaklipping hjá dýrahjúkrunarfræðingi.

  • Unnið er að því að styrkja jákvæða hegðun dýrsins
  •  Ef dýr er hrætt þá er klóaklippingin gerð í skrefum á hraða dýrsins


Customer Reviews

Based on 14 reviews
100%
(14)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Anna Reykdal
Maltísklær

Snögg og frábær þjónusta,2 frekar erfiðir Maltese,en klippan var mjög yfirveguð og þægileg .þeir fara þangað örugglega næst líka. 😊 ein mjög ánægð. Takk takk 🥰

Á
Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir
Klóaklipping

Fór með 6 mánaða hvolpinn minn í klóaklippingu og það gekk alveg ótrúlega vel! Rólegt andrúmsloft og hlýjar móttökur gerðu það að verkum að hann tók varla eftir því að það væri eitthvað verið að brasa við að klippa klær. Takk fyrir okkur!

F
Freyr Árnason
Frábær þjónusta

Allt í toppstandi

O
Olga Kristinsdottir
Ótrúlegt snillingur

Ég á hana Díönu (mini pinser) sem hatar klóaklippingu. Við komum þarna og stúlkan bara klippti og Díana var bara róleg. Ég mæli eindregið með þessu stað .

H
Hildur Ósk

Klóaklipping