Einkatími - fyrsti tími

Einkatími hentar öllum hundum. Eigandi kemur til þjálfara og farið er yfir þau verkefni, æfingar, hegðun sem þarf að laga.

Eftir greiningarvinnu er sett upp æfingaplan og ráðleggingar um næstu skref. Æfingaplani er svo fylgt eftir í næstu einkatímum eða með ráðleggingum um námskeið sem henta.

Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1,5 klst.