Grunnmat

Innifalið

- Grunnskoðun hjá dýrahjúkrunarfræðingi

- Dýr vigtað 

- Klær klipptar

- Ráðgjöf varðandi hreyfingu og/eða heilsu dýrsins 

- Næringarráðgjöf eftir þörfum

 

Eigandi fær skýrslu sendaá netfang sitt eftir skoðunina með upplýsingum úr heilsutékki á sínu dýri ásamt áætlun/ráðleggingu varðandiþjálfun á hlaupabretti.  


Áætlaður tími u.þ.b. 40 mín.  

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
F
Fanney Rún Ólafsdóttir
Grunnmat

Theodóra fær mín bestu meðmæli! Fór vel yfir hundinn og honum fannst gaman af. Fékk góða ráðgjöf um áfram haldandi hreyfingu og innsýn inn í heildar heilbrigði hundsins.