Kaffihúsaþjálfun

Tækifæri til þess að æfa hund og eiganda í umgengni og yfirvegun á kaffihúsi. Innifalið er kaffi/kakóbolli fyrir eiganda ásamt teppi fyrir hundinn. 

Þær æfingar sem farið er yfir á kaffihúsaþjálfuninni eru:

  • yfirvegun í áreiti
  • liggja á teppi
  • slökun
  • nei skipun
  • gjörðu svo vel/frjáls

  Mikilvægt er að hafa hundinn í stuttum taum og hafa með gott nammi og klikker fyrir hundinn.

  Þjálfari: Auður Björnsdóttir

  Fjöldi skipta: 1

  Staðsetning: Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

  Tímalengd: 1 klst.