Kaffihúsaþjálfun

Tækifæri til þess að æfa hund og eiganda í umgengni og yfirvegun á kaffihúsi. Innifalið er kaffi/kakóbolli.

Þær æfingar sem farið er yfir á kaffihúsaþjálfuninni eru:

  • yfirvegun í áreiti
  • liggja á teppi
  • slökun
  • nei skipun
  • gjörðu svo vel/frjáls

  Mikilvægt er að hafa hundinn í stuttum taum, teppi og hafa með gott nammi og klikker fyrir hundinn.

  Fjöldi skipta: 1 
  Tímalengd: 60 mín 
  Staðsetning: Kaffihús Dýrheima, Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur

  Þjálfari: Albert Steingrímsson   Customer Reviews

  Based on 1 review
  100%
  (1)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  Á
  Ásta Márusdóttir
  Frábær undirbúningur

  Kaffihúsaþjálfunin hjá Dýrheimum er frábær undirbúningur fyrir hundinn að vera rólegur og yfirvegaður í aðstæðum úti í samfélaginu: kaffihús niðri í bæ, staði/viðburði með áreiti eða bara matarboð heima hjá fjölskyldu eða vinum. Albert er frábær hundaþjálfari og bæði hundur og eigandi fá fullt af "verkfærum" til þess að takast á við krefjandi aðstæður og leysa vel úr þeim.