Samfélagsvinur

Stöðumat hunds og stjórnanda á hinum ýmsu aðstæðum sem upp geta komið í lífi hunds. Stöðumatið gefur innsýn í hvar hundurinn stendur í daglegum sem og óvæntum aðstæðum sem upp geta komið í samfélaginu. Stjórnandi vinnur að því að gera hundinn að góðum samfélagsþegn ásamt fyrirmyndar hundi í borg og bæ. 

 

Stöðumatið felur í sér mat á eftirfarandi þáttum: 

- Ganga í slökum taum

-  Sitja og liggja 

- Innkall 

- Yfirvegun í áreiti svo sem verslun, kaffihúsi

- Yfirvegun að mæta fólki/hitta fólk

- Yfirvegun í strætó 

- Umgengnisreglur í samfélaginu

- Hundur sé skráður hjá sveitarfélagi

 

Standist hundur matið er viðurkenningarskjal afhent með staðfestingu þess efnis. 

Hluti af hreyfiafli samfélags Dýrheima er að auka aðgengi hunda í samfélagi okkar og er þetta liður í því að tryggja góða ferfætta þegna í samfélaginu okkar. 

 

Skráning skal berast á albert@dyrheimar.is - stöðumat er haldið þegar lágmarksþátttöku er náð. 

 

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)