Þjálfari heim

Einkatími þar sem hundaþjálfari kemur heim og fer yfir þau atriði sem eigandi óskar eftir, t.d. almenn hegðun, vandamál, æfingar o.s.frv. 

Eftir greiningarvinnu er sett upp æfingaplan og ráðleggingar um næstu skref. Æfingaplani er svo fylgt eftir í næstu einkatímum eða með ráðleggingum um námskeið sem henta.

Innifalið í verði er 5.000 kr akstursgjald.

Fjöldi skipta: 1
Tímalengd: 1 klst.

Þjálfari: Albert Steingrímsson

Aðeins í boði fyrir stórhöfuðborgarsvæðið. Sé ósk um þjálfara heim utan höfuðborgarsvæðis skal hafa samband við