Ágústsýning HRFÍ og Royal Canin

ágúst 22, 2023 1 mínútur að lesa

Sigurvegari sýningarinnar var Rottweiler hundurinn Drago 🐾🏆🥇

 

Drago borðar Royal Canin Rottweiler og er baðaður úr Biogroom og til þess að kóróna þetta er þessi gullmoli í eigu starfsmanns Dýrheima!


Árangur Royal Canin hunda á sýningunni var meiriháttar góður, 6/9 hundum í besti hundur sýningar eru fóðraðir á Royal Canin! Besti ungliði sýningar er einnig fóðraður á Royal Canin og mátti sjá fjölda Royal Canin hunda í öllum úrslitum helgarinnar! Feykna góður árangur líkt og undanfarnar sýningar, en góð næring, góð umhirða og réttur undirbúningur skilar slíkum árangri! Við erum ávallt til staðar til þess að stuðla að sem bestum árangri hundanna “okkar”! 


HRFÍ hefur gefið út stöðulista yfir stigahæstu ræktendur ársins og erum við ansi stolt að sjá að efstu þrír ræktendurnir fóðra sín dýr á Royal Canin! 


www.hrfi.is

Besti hundur sýningar