Endurnýjaður samstarfssamningur við Tíbet Spanieldeild HRFÍ
janúar 11, 2024
1 mínútur að lesa
Tíbet spanieldeild HRFÍ endurnýjaði samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi í dag. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið á síðastliðnum árum og hlökkum til ársins með meðlimum deildarinnar. Deildin hefur verið starfandi frá 1995 og staðið vörð um ræktun Tibet spaniel hunda á Íslandi.
ROYAL CANIN MINI ADULT
HEILBRIGÐ ÞYNGD
Inniheldur L-karnitín sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri fitubrennslu og viðhalda þannig heilbrigðri þyngd.
BRAGÐGOTT
Bragðgott og höfðar jafnvel til matvöndustu hunda en matvendi er ekki óþekkt vandamál á meðal smáhunda.
HEILBRIGÐ HÚÐ
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðum og glansandi feldi.
FÓÐURKÚLURNAR
Fóðurkúlurnar eru þannig í laginu að þær hvetja hundinn til að tyggja og á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun en tannsteins vandamál eru vel þekkt hjá smáhundategundum.