Hægðirnar segja til um heilsufarið - viðtal við Theodóru á Vísi

júní 30, 2024 1 mínútur að lesa

"Rétt næring er lykillinn að heilbrigði og vellíðan hunda og katta"

Theodóra og ensk cocker hvolpar
Theodóra með fangið fullt af hvolpakrúttum 

Hægðirnar geta sagt mikið til um heilsufar

Vísir tók á dögunum viðtal við Theodóru okkar þar sem hún fjallaði um heilsufar dýranna okkar og mikilvægi þess að fóðra hundana og kettina okkar rétt til að viðhalda heilbrigði þeirra. Í viðtalinu fjallar hún um breytingarnar sem orðið hafa á hvernig horft er á næringu fyrir hunda og ketti, hún sé í raun talin vera fimmta lífsmarkið sem dýralæknar fylgjast með í heilsufarsskoðun. 

Rétt samsett næring hefur áhrif á uppvöxt, langlífi og heilsu. Afleiðingar af röngu fæði geta verið í allt að tvö ár að koma fram.


Eðlilegar hægðir dýranna er eitt af því sem hægt er að fylgjast með til að meta ástand dýranna okkar en ýmsir aðrir þættir gefa einnig vísbendingar það. Þeir sem hafa áhuga á að lesa meira geta séð viðtalið í heild sinni hér