Hundaskóli Dýrheima - Næstu námskeið

febrúar 03, 2023 1 mínútur að lesa

Við höfum opnað fyrir skráningar á næstu hvolpa- og hlýðninámskeið í hundaskóla Dýrheima hjá Alberti hundaþjálfara sem hefjast í lok febrúar nk.! Námskeiðin byggja á góðri samvinnu hunds og eiganda og hjálpa teyminu að gera samverustundir enn skemmtilegri! 


Skráning á námskeið fer fram HÉR eða með því að velja námskeið hér að neðan!

Hundaskóli Dýrheima

Ivy, ástralskur fjárhundur á hvolpanámskeiði Dýrheima