febrúar 07, 2023 2 mínútur að lesa
Sýningin hófst kl 09:00 á Miniature Schnauzer Svart og silfur og tóku hinar tegundirnar við koll af kolli. Sýnt var frá hringnum á kaffihúsinu við góðar undirtektir á svæðinu. Í hádegishléi hélt Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur stutt fræðsluerindi um meltingu og næringarþarfir hunda ásamt því að fjalla stutt um sérstakar næringarþarfir Miniature Schnauzer hunda (Sjá nánar hér).
Deildin bauð einnig upp á keppni ungra sýnenda í yngri og eldri flokki þar sem þátttakendur kepptu með Schnauzera af öllum stærðum.
Boðið var upp á lifandi fræðslu til viðskiptavina, kaffihúsið bauð upp á fjölbreytta drykki og góðgæti við góðar undirtektir.
Besti hundur sýningar
1. Svartwalds Galadriel goes to Stapakots
2. Heljuheims Draumur í Dós
3. Svartwalds Sidewind
4. Merkurlautar Pasco
Besti ræktunarhópur sýningar
1. Svartwalds ræktun
2. Kolskeggs ræktun
3. Skeggjastaða ræktun
4. Merkurlautar ræktun
Besti ungliði sýningar
1. Bjarkartúns Guffi
2. Kolskeggs Black Or White
3. Teufelsbraten Vom Kossower Land
4. Merkurlautar Tesla
Besti öldungur sýningar
1. Svartwalds Germania
Besti hvolpur 3-6 mánaða
1. Kolskeggs Ólsen Ólsen
2. Kveldúlfs Hope From Mali
Besti hvolpur 6-9 mánaða
1. True-West Higher Than The Sun
2. Regndropa Beats The Odds At True-West
3. Höfðingja Lísa í Undralandi
Ungir sýnendur
Yngri flokkur:
1. Aþena Lóa Ásbjörnsdóttir
2. Jóhanna Alda Sigurjónsdóttir
3. Emilý Björk Kristjánsdóttir
4. Halldóra Þráinsdóttir
Eldri flokkur:
1. Hrönn Valgeirsdóttir
2. Jóhanna Sól Ingadóttir
3. Freyja Guðmundsdóttir
Dýrheimar bjóða upp á sýningarþjónustu þar sem Jóhanna Líf sýnir hundinn gegn bókun.
Hér má sjá frábæran árangur "Dýrheimahundanna" þeirra Þórs og Móa sem lönduðu 2. og 3. sæti í keppni um besta hund sýningar hjá Jóhönnu en Jóhanna sýndi alls fimm hunda á sýningunni.