Hair&Skin

Þurrfóður fyrir fullorðna ketti 

Heilbrigður feldur

Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja ytri vörn húðarinnar og þannig stuðlar fóðrið að glansandi feldi og heilbrigðri húð.*

Heilbrigð þyngd

Aðstoðar við að viðhalda heilbrigðri þyngd með aðlöguðu magni hitaeininga.

Jákvæðar niðurstöður

*Sjáanlegur munur á feldi eftir 21 dag skv. rannsóknum Royal Canin í Frakklandi.

Næringargildi

Prótein: 33% - Trefjar: 5% - Fita: 22%.

 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sunna Dís Jensdóttir
Þvílíkur munur!

Er með þrjá mjög ólíka ketti í stærð og feldgerð og var búin að eiga í vandræðum með að finna fóður sem þær voru allar hrifnar af svo ég ákvað að prufa Royal Canin Hair & skin. Og vá þvílíkur munur! Allar þrjár þrífast virkilega vel á fóðrinu og eru duglegar að láta vita ef það þarf að fylla á dallana. Eftir nokkrar vikur fór ég að taka eftir því að feldurinn þeirra fór að glansa fallega og uppáhalds svefnstaðirnir þeirra voru ekki lengur teppalagðir af hárlosi. Stærsti kosturinn er sá að nú er hægt að klappa þeim án þess að verða sjálfur loðinn á höndunum - sem er mjög kærkomið fyrir aðal-kattamanneskjuna á heimilinu, dóttur mína sem er með ofnæmi fyrir köttum. Hefði ekki trúað því hvað þetta fóður gæti haft mikil jákvæð áhrif á ferfættlingana okkar og heimilið í heild sinni. Mæli hiklaust með!



Taktu pakkann og fáðu 10% afslátt!
Samtals: