Medium Adult

Þurrfóður fyrir meðalstóra hunda eldri en 12 mánaða

Ónæmiskerfi

Fóðrið inniheldur öflug andoxunarefni og góðgerlafæði (MOS) sem styrkja ónæmiskerfið og efla náttúrulegar varnir líkamanns.

Auðmeltanlegt

Auðmeltanleg hágæða prótein (LIP) og trefjar sem stuðla að bættri meltingu. Inniheldur góðgerlafæðuna MOS sem auk þess heldur þarmaflóru í góðu jafnvægi.

Heilbrigð húð og feldur

Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja ytri vörn húðarinnar og þannig stuðlar fóðrið að glansandi feldi og heilbrigðri húð.

Stærð

Fullorðnir hundar sem eru á bilinu 11-25 kg.

Næringargildi

Prótein: 25% - Trefjar: 1.3% - Fita: 14%.


Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Y
Ylfa Dögg
Medium Adult er frábært fóður!

Medium Adult fóðrið hefur reynst okkur Kviku mjög vel. Hún borðar alltaf jafn vel af því og hægðirnar alltaf í lagi, auk þess er feldurinn heilbrigður á að líta.
Það hefur einnig reynst okkur vel að skipta yfir á orkumeira Royal Canin fóður (Sporting 4300) ef við erum að hreyfa hana meira t.d. yfir sumartímann - auðvelt að skipta á milli RC fóðra sem er mjög mikill kostur, þ.e.a.s. engar breytingar á hægðum, ekkert feldlos o.s.frv.

mjög auðvelt að skipta á milli, þ.e. engar breytingar á hægðum, feldlos o.s.frv.

M
M.G.
Hefur allt sem þú þarft

Við erum virkilega ánægð með medium adult fóðrið frá RC. Hundarnir hjá okkur þrífast mjög vel á því. Feldurinn er heilbrigður og glansandi að sjá. Hundarnir melta fóðrið mjög vel, hægðir eru eðlilegar og fá ekki í magann. Auðvelt að auka og minnka skammta eftir hreyfingu.