Algengar spurningar

Við ráðleggjum amk. 8 vikna. Yngri ungviði gætu átt erfiðara með að viðhalda hitastigi sínu.

Hversu oft fer örlítið eftir feldgerð dýrsins, en dýr með tvöfaldan feld og síðan feld þarfnast meiri umhirðu en snögghærð dýr. Allt frá daglega upp í 2-3x í viku. 

Mikilvægt er að velja áhöld í samræmi við feldgerð. Eins er ráðlagt að nota næringar- eða flókasprey áður en feldurinn er burstaður til þess að fyrirbyggja slit við burstun og næra feldinn vel. 

Flestar vörurnar má vatnsblanda vel, en leiðbeiningar fylgja á umbúðunum hvernig ráðlögð hlutföll eru.