Umsagnir

Hlaðvarp Dýrheima er nýr liður í fræðslusetrinu þar sem fjallað verður um hin ýmsu málefni tengd hundum og köttum með áherslur samfélagsins í forgrunni. Fjallað er um það sem eigendur þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.