Þurrfóður fyrir ketti eldri en 12 mánaða sem taka þátt í sýningum
Ómega-3 og 6
Ómega-3 og 6 fitusýrur sem styrkja varnir húðar og felds og stuðla að því að feldurinn verði glansandi fínn.
Vinnur gegn stressi
Fóðrið inniheldur mjólkurpróteinið kalmíum sem getur lækkað blóðþrýsting og amínósýruna L-tryptófan sem getur hjálpað köttum að takast á við stress á sýningum en L-tryptófan eykur styrk seratónins sem hefur afslappandi áhrif.
Næringargildi
Prótein: 33% - Fita: 20% - Vatn: 5.5% - Trefjar: 5%