Extra Strong Clumping Scented

Formúla sem klumpast extra vel og dregur úr því að klumparnir molni. Mildur ilmur fyrir stöðugan ferskleika. 

  • Hágæða kattasandur sem klumpast og dregur úr molnun.
  • Í sandinum eru lyktareyðandi kolefni sem lokar á slæma lykt.
  • Ever Clean Scented er með vægum ilm og hentar vel fyrir allar tegundir katta.
  • Ilmurinn virkjast þegar sandurinn er í notkun.
  • Líkt og með öllum öðrum kattasandi er ráðlagt að þungaðar konur og ónæmisbældir forðist að skipta um kattasand vegna áhættu á toxoplasmosis smithættu.
  • Stærð: 10L

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Ásdís Gunnarsdóttir
Ever Clean

EVER CLEAN er besti sandu sém ég hef nota,er búinn að nota hann í 20 ár,og það seiga allt,ég er með 6 Skógarketti 🥰

S
Sunna Dís Jensdóttir
Leikbreytir!

Þessi er algjör snilld! Er með þrjá ketti og vond lykt og subbugangur í kringum kassann eru úr sögunni eftir að ég skipti yfir í þennan.

J
Jessy Vandekerkhove

Extra Strong Clumping Scented