Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem styrkja varnir húðar og felds auk hjólkróna olíu sem getur minnkað kláða í húð þar sem hún getur minnkað bólgur líkamans. Inniheldur sink og linóleiksýru (ómega-6 fitusýra) en bæði efnin stuðla að glansandi feldi og geta minnkað flösu sem oft myndast þegar hundurinn er undir álagi, eins og til dæmis á sýningum.
Styður sérstaklega við liðheilsu stærri hunda með glúkósamíni og kondroítíni.
Sérstök samsetning næringarefna sem hjálpar til við að styðja við heilbrigði meltingarvegarins með góðgerlafæðu og auðmeltanlegum próteinum.
Prótein: 30% - Trefjar: 3,1% - Fita: 18% - Línólusýra: 4,7% - Sink: 170mg/kg.