So Gentle Creme Rinse

Hrein og náttúruleg feldnæring.

  • Hentar gæludýrum sem eru viðkvæm í húð eða fá ofnæmisviðbrögð í húð.
  • Hjálpar til við að næra húð og feld.
  • Kemur í veg fyrir þurrk.
  • Öruggt fyrir hvolpa og kettlinga.
  • Skilja má næringuna eftir í eina mínútu til að fá enn meiri jákvæð áhrif.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Þ
Þórunn Sigurðardóttir
Eg á glaðasta hund í heim í dag eftir hvert bað.

Ég verð að mæla með þessari næringu á allan hátt.
Ég er með hund sem virðist vera með þvílíkt ofnæmi fyrir hinum ýmsu sjampóum og næringu.
Hann stoppar ekki að klóra sér í fleirri fleirri daga og það vel til blóðs
Eftir bað.
En eftir að ég prófaði að nota þessa næringu þá hefur hann ekkert klórað sér eftir bað og er hin ánægaðasti hundur í heimi.
Ég mæli 100% með þessari næringu fyrir hunda sem eru með ofnæmi.