Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir stressaða ketti
Tilfinningalegt jafnvægi
Inniheldur sambland af mjólkurpróteininu Alpha-S1 kasín trypsik hýdrolýsat ásamt fullnægjandi magni af L-tryptófan (amínósýra) til að aðstoða við að viðhalda tilfinningalegu jafnvægi.
Húðvörn
Styrkir varnir húðarinnar með hæfilegu magni B-vítamína og amínósýra.
Melting
Styður við jafnvægi í bakteríuflóru meltingarvegar og meltingarkerfis með góðgerlafæðu (FOS) og auðmeltanlegum próteinum (L.I.P.; Low ingestable protein).
Vinnur gegn hárboltum
Trefjaríkt fóður sem stuðlar að bættri metlingu og útrýmingu hárbolta í hægðum.
Næringargildi
Prótein: 36% - Fita: 11% - Trefjar: 4% - **Alpha-S1 kasín trypsik hýrolýsat: 0.94 g/kg.
Stærð: 2kg