VHN Cat Early Renal

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með byrjun á skertri nýrnastarfsemi

Snemmtækur stuðningur við nýrun

Aðlagað hlutfall fosfórs, EPA og DHA langkeðja fitusýra og andoxunarefna til þess að styðja við nýrun á byrjunarstigi krónískrar nýrnabilunar.

Heilbrigð öldrun

Hannað með þarfir eldri katta í huga. Inniheldur meðal annars andoxunarefni, nýsjálenskan krækling, glúkósamín og kondróitín til þess að styðja við heilbrigða öldrun.

Melting

Sérlega auðmeltanlegt fóður með blöndu af trefjum og góðgerlafæðu til þess að styðja við heilbrigða meltingu.

S/O index

S/O index merkið táknar að fóðrið inniheldur efni sem stuðla að umhverfi fyrir þvagrásarkerfið sem er óhagstætt fyrir myndun strúvít- og kalsíumoxalat kristalla.

Notkun:

Við byrjun á skertri nýrnastarfsemi (IRIS stig 1) þegar ekki er komið prótein í þvag

Næringargildi

Prótein: 28.0% - Fita: 14.0% - Trefjar: 5.1 % - Kalk: 0.7% - Fosfór: 0.5% - Kalíum: 0.7%

Stærð: 1.5kg