VHN Cat Mobility

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með liðvandamál

Liðir

Inniheldur andoxunarríkt seyði úr grænum krækling sem hjálpar til við að vinna gegn stífleika í liðum og stuðlar að heilbrigðari liðum líkamans.

Langkeðja ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur

Hátt hlutfall EPA/DHA langkeðju fitusýra til þess að hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum liðum.

Fosfór

Hæfilegt magn fosfórs hjálpar til við að styðja við nýrnastarfsemi kattarins.

Andoxunarefni

Samverkandi blanda andoxunarefna sem hjálpar til við að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðsemi þeirra.

Ráðlögð notkun:

  • Við gigt

  • Eftir aðgerðir á beinum/liðum

  • Við liðverkjum/stífleika

Næringargildi

Prótein: 28% - Fita: 15% - Trefjar: 4.7% - Per kg: Fosfórs: 6.2 g - EPA & DHA: 7.3 g.

Stærð: 2kg