VHN Cat Renal Fish - blautfóður

Fæst einungis hjá dýralæknum!

Sjúkrablautfóður fyrir nýrnaveika ketti

Inniheldur fjölómettuðu fitusýrurnar EPA og DHA, andoxunarefni og lágt hlutfall af fosfórs.

Stuðningur við nýru

Aukið álag á nýru getur ýtt undir aukin vandamál í þvagrásarkerfinu. Aðlagað magn af hágæða próteini ásamt lágu hlutfalli af fosfór hjálpar til við að minnka álag á nýrnastarfsemina.

Efnaskiptajafnvægi

Langvinnur nýrnasjúkdómur getur leitt til sýru í efnaskiptum. Fóðrið er samsett með basískum efnum til að jafna sýru-basa ferli efnaskiptanna.

Ákjósanlegt bragð

Sérstaklega gert til þess að standast kröfur kattanna um bragð og áferð.

Orkuríkt

Hátt hlutfall orku til þess að uppfylla daglega orkuþörf í minna magni en nýrnaveikir kettir þjást oft af lystarleysi.

Ráðlagt í eftirfarandi tilfellum:

  • Azotemísk nýrnabilun (IRIS seinna stig 2-4)

  • Stuðningur við meðhöndlun á endurteknum kalsíum-oxalat steinum í þvagfærakerfinu hjá köttum með skerta nýrnastarfsemi

  • Hjálpar til við að koma í veg fyrir endurtekna myndum steina í þvagfærakerfinu þar sem jafna þarf pH gildi þvagsins: úrat og cystine steinar

Næringargildi

Prótein: 6.6%, Fita: 6.0%, Trefjar: 1.0%, Raki: 80.0%, Kalk: 0.14%, Fosfór: 0.09%, Kalíum: 0.18%, Natríum: 0.08%, Magnesíum: 0.016%