VHN Cat Urinary S/O

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir ketti með þvagsteina/kristalla.

Strúvít kristallar

Hjálpar til við að leysa upp allar tegundir strúvít kristalla ásamt því að þynna út þvagið en slíkt dregur úr kristallamyndun.

Lægra magn jóna

Fóðrið hjálpar til við að draga úr magni jóna í þvaginu sem eiga þátt í myndun kristalla.

Lágt RSS gildi

RSS stendur fyrir hlutfallslega yfirmettun sem er tækni sem notuð er til að meta áhættu á kristallamyndun í þvagi. Því lægra RSS gildi, því minni áhætta er á myndun kristalla í þvagi.

Notkun:

  • Gegn strúvít kristöllum, upplausn strúvít þvagsteina og til að fyrirbyggja frekari myndun þeirra.

  • Gegn endurtekinni myndun kalsíum oxalat kristalla.

Næringargildi

Prótein: 34.5% - Fita: 15.0% - Trefjar: 2,9%- Kalsíum: 0,9% - Fosfór: 0.9% - Natríum: 1.3% - - Klóríð: 2.26% - Kalíum: 1% - Magnesíum: 0.05% - Súlfur: 0.7% - Samtals tárín: 0.23% - Þvagsýrandi efni: kalsíum súlfat (1.25%) - DL-Methionine (0.39%) - EPA and DHA : 0.37%

ATH! Ráðlagt er að fylgjast reglulega með þvagi með þvagprufum og pH gildi á meðan fóðrið er notað til þess að tryggja að pH gildi verði ekki of hátt - en slík hliðarverkun getur verið einstaklingsbundin.

Stærð: 1.5kg og 3.5kg