VHN Dog Gastrointestinal Low Fat

Fæst einungis hjá dýralæknum! 

Sjúkrafóður fyrir hunda með meltingarvandamál, brisbólgur og viðkvæmni fyrir fituinnihaldi í fóðri

Stuðningur við meltingu

Auðmeltanleg prótein, góðgerlafæða (FOS og MOS) og trefjar sem styðja við heilbrigðan meltingarveg.

Trefjaríkt

Trefjaríkt til þess að styðja við heilbrigðan meltingarveg.

Lágt fituinnihald

Lágt fituinnihald fyrir hunda með blóðfituhækkun eða bráða brisbólgu.

Notkun:

  • Bráða- og langvinnur niðurgangur

  • Blóðfituhækkun

  • Ófullnægjandi starfsemi briskirtils (EPI)

  • Magabólga

  • Bráða- og langvinnar brisbólgur

Næringargildi

Prótein 22% - Fita: 7.0% - Trefjar: 1.8% - Lífsnauðsynlegar fitusýrur: 1.25% - Ómega-3 fitusýrur: 0.3% - EPA/DHA: 0.13%.

Stærð: 1.5kg og 6kg