Fæst einungis hjá dýralæknum!
Sjúkrafóður fyrir gelda hunda yfir 10kg í fullorðinsþyngd
Ákjósanleg líkamsþyngd
Sérstaklega saðsamt fóður með færri hitaeiningar sem stuðlar að stöðugri kjörþyngd fullorðinna geldra hunda.
Tannheilsa
Fóðrið inniheldur virkt natríumfosfat sem hjálpar til við að draga úr myndun tannsteins þegar fóðrið er tuggið. Þessi kalkbindandi efni takmarka styrk kalks í munnvatni sem seinkar myndun tannsteins.
Melting
Sambland af auðmeltanlegum próteinum (L.I.P.; Low Indigestible Proteins), sikoríumassa og fiskiolíu til þess að tryggja auðmeltanleikann.
Andoxunarefni
Samverkandi andoxunarefni (þ.m.t. ríkt af E-vítamínum, C-vítamínum, tárín og lútein) stuðla að því að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðsemi þeirra.
Næringargildi
Prótein: 28% - Fita: 11% - Trefjar: 7,3%. Orka: 330kcal.
Stærð: 9kg