Fræðsla — Hundar
Fræðslumolar | Fóðrun hunda og DCM
DCM Fóður Hundar Innihald Næring Næringargildi
Fóðrun hunda og Dilated Cardiomyopathy (DCM) Fræðslumolar Steinars | Dýrheimar/Royal Canin á Íslandi Bandaríska matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur í töluverðan tíma skoðað mögulega tengingu á milli DCM (stækkaður hjartavöði sem gerir vöðvanum erfiðara að dæla nægu blóði til líkamans) og fóðrunar hunda. Erfitt er að segja á þessari stundu hvers vegna þetta líkamsástand skapast hjá hundum, þá erum við helst að tala um þegar þetta gerist hjá hundategundum sem eru ekki með undirliggjandi hjartasjúkdóm, en FDA hefur skráð niður fjölda tilfella og á hvaða fóðri þessir hundar voru. Sjá hér: FDA Investigation into DCM Upphaflega var talið að þetta...
Fræðslumolar | Próteinmagn í fóðri
Fóður Fóðurbreytingar Fræðsla Fræðslusetur Hundar Innihald Innihaldslýsing Næring Næringargildi Próteinmagn Vinnuhundar
Próteinmagn í fóðri Þegar kemur að próteinhlutfalli í fóðri þá er mikilvægt að muna að það er mismunandi á milli hundategunda hvernig fóðrið ætti að vera samansett. Sleðahundur er til dæmis með töluvert aðra næringarþörf en Russian Toy sem er svo með nokkuð ólíka næringarþörf samanborið við Labrador; næring hunda ætti að taka mið af tegundinni og lífsstíl þeirra. Því miður þá hefur ofuráhersla á próteinneyslu á meðal fólks smitast yfir í hvernig eigendur sjá fyrir sér að besta fóðrunin sé fyrir hunda – yfirfærsla sem að sjálfsögðu á ekki rétt á sér. Jú auðvitað eru hundar alætur eins og...
Fræðslumolar | Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri
Afgangar Fóður Fóðurbreytingar Hliðarafurðir Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Mjöl Næring Næringargildi
Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri; eru "uppfyllingarefni" í Royal Canin fóðrinu? Eitt af því sem er mikilvægt að muna þegar kemur að innihaldslýsingu er að hún segir oft á tíðum minna en margur heldur um nákvæmt næringargildi vörunnar. Þegar kemur að næringu hunda og katta og reyndar flestra annarra tegunda, þar á meðal manna, þá er það næringargildið sem skiptir öllu máli. Tökum dæmi - hundafóðurframleiðandi gefur innihaldslýsingu þar sem eftirfarandi kemur fram: Chicken, Corn Meal, Ground Whole Grain Sorghum, Chicken By-Product Meal (Natural source of Chondroitin Sulfate and Glucosamine), Ground Whole Grain Barley, Dried Beet Pulp, Chicken...
Fræðslumolar | Þarftu að skipta um fóður?
Fóður Fóðurbreytingar Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar