ágúst 05, 2024 1 mínútur að lesa
Dýralíf.is er nýr endursöluaðili á Royal Canin. Nýju eigendurnir eru Hólmfríður og Magnús og Erla og Guðmundu en þau leggja mikið upp úr því að veita góða þjónustu og dýrin eru velkomin í heimsókn. Við erum ánægð að fá þau í hóp okkar samstarfs- og endursöluaðila en hjá þeim má finna Royal Canin vörurnar frá okkur fyrir bæði hunda og ketti. Hvetjum ykkur til að kíkja við hjá þeim Höfðabakka 1, en einnig halda þau úti vefverslun þar sem hægt er panta vörur. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með verslunina!