Heiðrun stigahæstu íslensku fjárhunda ársins 2022

mars 27, 2023 1 mínútur að lesa

Ársfundur deildar íslenska fjárhundsins var haldinn þann 25. mars í kaffihúsi Dýrheima þar sem almenn ársfundarstörf fóru fram ásamt heiðrun stigahæstu hunda ársins 2022. 


Við erum stolt af því að stigahæstu íslensku fjárhundar deildarinnar, besta tík og besti rakki/öldungur eru fóðruð á Royal Canin. 

Stigahæsti íslenski fjárhundur ársins 2022 var tíkin ISCH Arnarstaða Baldintáta

Stigahæsti íslenski fjárhundur ársins 2022
Björgunarsveitarhundur DÍF
Hlýðnihundur DÍF

Á heimasíðu deildarinnar má sjá alla stigahæstu hundana 2022. Heiðraðir voru stigahæstu hundar, öldungar, ræktandi, björgunarsveitar- og hlýðnihundur ársins. 


www.dif.is