Hrekkjavökuskemmtun Smáhundadeildar HRFÍ

október 22, 2023 1 mínútur að lesa

Laugardaginn 21. október síðastliðinn hélt Smáhundadeild HRFÍ hrekkjavökuskemmtun í sýningarsalnum okkar. Viðburðurinn var mjög vel sóttur og bæði hundar og menn skemmtu sér vel. Á viðburðinum voru haldnar nokkrar skemmtikeppnir: fegurðasamkeppni hvolpa, ungir sýnendur og búningakeppni þar sem bæði hundar og eigendur þeirra klæddu sig upp í skemmtilega hrekkjavökubúninga.

 

Við þökkum Smáhundadeild fyrir frábæra samveru og skemmtilegan viðburð! 

Ungir sýnendur