Við erum spennt að segja frá því að Albert hundaþjálfari Dýrheima mun hafa umsjón með innkallsþraut í úrslitahringnum báða dagana milli 10 og 12. Allir hundar velkomnir, skráning fer fram á staðnum í Royal Canin "snjóhúsinu" okkar sem staðsett verður við úrslitahring. Hundarnir verða í langri línu í þrautinni til þess að tryggja öryggi.
Heppnir þátttakendur verða dregnir út og eiga von á veglegum vinningi.
Blautmatur sem hentar vel fyrir matvanda hunda.
Bragðgott
Sérvalin hráefni til þess að auka bragðgæði.
Aðlaðandi fyrir matvanda hunda
Tillit tekið til lyktar, bragðs og áferðar fyrir matvanda hunda. Kemur í kæfuáferð.
Tilvalið til þess að setja út á þurrfóðrið
Rétt samsett heilfóður eða tilvalið til þess að setja út á þurrfóðrið!