júní 07, 2023 1 mínútur að lesa
Helgina 10-11. júní verður haldin tvöföld hundasýning HRFÍ þar sem Royal Canin á Íslandi er stoltur styrktaraðili að.
Við erum spennt að segja frá því að Albert hundaþjálfari Dýrheima mun hafa umsjón með innkallsþraut í úrslitahringnum báða dagana milli 10 og 12. Allir hundar velkomnir, skráning fer fram á staðnum í Royal Canin "snjóhúsinu" okkar sem staðsett verður við úrslitahring. Hundarnir verða í langri línu í þrautinni til þess að tryggja öryggi.
Heppnir þátttakendur verða dregnir út og eiga von á veglegum vinningi.
Bragðgott
Sérvalin hráefni til þess að auka bragðgæði.
Aðlaðandi fyrir matvanda hunda
Tillit tekið til lyktar, bragðs og áferðar fyrir matvanda hunda. Kemur í kæfuáferð.
Tilvalið til þess að setja út á þurrfóðrið
Rétt samsett heilfóður eða tilvalið til þess að setja út á þurrfóðrið!
Næringargildi
Prótein: 8.5% - Fita: 5.9% - Trefjar 2.3%
Selt í kassa 12x85gr