Ný sólarhringsþjónusta fyrir gæludýraeigendur!

mars 01, 2025 1 mínútur að lesa

Animalía - gæludýrasjúkrahús

Þann 1. mars tók til starfa nýtt gæludýrasjúkrahús undir heitinu Animalía. Slík þjónusta er mikil búbót fyrir eigendur gæludýra enda opið allan sólarhringinn. Dýrheimar og Royal Canin á Íslandi óska eigendum og viðskiptavinum til hamingju með áfangann.


Gott úrval af fóðri og sjúkranæringu frá Royal Canin er í boði hjá Animalíu, allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar um starfsemina má finna HÉR

Animalía