Dýrheimar hafa nú ráðið sölustjóra til að leiða sölustarf fyrirtækisins og efla tengsl við viðskiptavini og samstarfsaðila.
Ólafur Einir býr yfir víðtækri þekkingu á sviði þjónustu og viðskiptaupplifunar. Með sterkri leiðtogahæfni og brennandi áhuga á heilsu dýra mun hann styrkja sölu- og þjónustulið Dýrheima enn frekar.
Við bjóðum Ólaf velkominn í teymið og hlökkum til samstarfsins!