FÓÐURSKÁL FYLGIR FRÍTT MEÐ ÖLLU FULLORÐINS SIZE ÞURRFÓÐIR TIL OG MEÐ 16.NÓVEMBER!
Karfan er tóm
Vinsamlegast takið fram ef skilja má vöru eftir ef enginn er heima.
Heilsutékk
Hundaskóli
júlí 17, 2023 1 mínútur að lesa
Við bjóðum Heiðu Ýr Lund, hjartanlega velkomna til starfa, en hún mun taka á móti ykkur og fjórfætlingunum ykkar í versluninni okkar Víkurhvarfi 5.
Hún er frábær viðbót í teymið okkar og við bjóðum hana hjartanlega velkomna!