Samstarfssamningur við Grefil- og sporhundadeild HRFÍ
september 01, 2023
2 mínútur að lesa
Grefil- og sporhundadeild HRFÍ skrifaði undir samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi í dag. Deildin stendur vörð um ræktun hinna ýmsu hundategunda sem tilheyra tegundahópum 4 og 6 hér á landi. Við hlökkum til samstarfsins með deildinni og bjóðum þau velkomin í hóp okkar frábæru samstarfsaðila.
ROYAL CANIN MINI ADULT
HEILBRIGÐ ÞYNGD
Inniheldur L-karnitín sem hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri fitubrennslu og viðhalda þannig heilbrigðri þyngd.
BRAGÐGOTT
Bragðgott og höfðar jafnvel til matvöndustu hunda en matvendi er ekki óþekkt vandamál á meðal smáhunda.
HEILBRIGÐ HÚÐ
Inniheldur ómega-3 og ómega-6 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðum og glansandi feldi.
FÓÐURKÚLURNAR
Fóðurkúlurnar eru þannig í laginu að þær hvetja hundinn til að tyggja og á þann hátt dregur úr tannsteinsmyndun en tannsteins vandamál eru vel þekkt hjá smáhundategundum.
NÆRINGARGILDI
Prótein: 27% - Trefjar: 1.3% - Fita: 16%.
STÆRÐ
Fullorðnir smáhundar sem eru 1-10 kg.
ÞURRFÓÐUR FYRIR DALMATÍUHUNDA ELDRI EN 15 MÁNAÐA+
ÞVAGFÆRAHEILSA
Lágt í púrin en Dalmatíuhundar hafa átt það til að mynda þvagleiðarasteina/átt við nýrnavandamál að stríða og lækkun púrins, sem finnst náttúrulega í mörgum mat og fóðri, minnkar hættuna á steinum hjá þessari tegund.
HJARTA
Ríkt af tárín og EPA/DHA fitusýrum sem styðja við hjartaheilsu en í gegnum tíðina hafa Dalmatíuhundar þurft að glíma við hjartavandamál þó svo að þessi veikleiki þynnist hratt út, sem betur fer.
FÓÐURKÚLURNAR
Lögunin á fóðurkúlunum hentar vel fyrir Dalmatíuhunda og hvetur þá til þess að tyggja fóðrið.
FELDUR
Ómega-3 fitusýrurnar styrkja ytra lag húðarinnar og gera feldinn glansandi fallegan.
HEILBRIGÐIR LIÐIR
Fóðrið inniheldur bæði glúkósamín og kondróítin en bæði þessi efni leika lykil hlutverk í heilbrigðum liðum. Auk þess er í fóðrinu ómega-3 fitusýrur sem draga úr bólgum sem oft myndast í liðum.