desember 23, 2024 1 mínútur að lesa
Vísir tók á dögunum viðtal við Jóhönnu Líf okkar þar sem hún fjallaði um húð- og feldhirðu dýranna okkar og mikilvægi góðrar umönnunar fyrir heilbrigði dýrsins. Samspil næringar og feldheilsu ásamt nokkrum ráðum fyrir sparibaðið.
Bio-Groom er leiðandi vörumerki í hunda- og kattasnyrting u og býður upp á fjölbreytt úrval af vörum sem eru sérstaklega hannaðar til að tryggja að feldur og húð hunda og katta verði bæði falleg og heilbrigð. Með því að nýta náttúruleg efni og mildar formúlur sem má vatnsblanda vel, tryggir Bio-Groom góða feldumhirðu án þess að hafa áhrif á náttúrulega hæfni feldsins. Áhugasamir get viðtalið í heild sinni hér.