maí 03, 2022 1 mínútur að lesa
3.5.2022 birtist grein á Vísi um blómstrandi samfélag Dýrheima, þróun þess og þjónustuþætti.
Lykilþáttur samfélagsins byggir á næringu
Sérsniðin næring fyrir mismunandi tegundir, aldur og lífshætti er lykillinn að löngu og heilbrigðu lífi hunda og katta. Því skiptir þekking hunda- og kattaeigenda á mikilvægi góðrar næringar miklu máli fyrir heilsu hunda og katta. Til að stuðla að bættri næringu hunda og katta býður samfélagið upp á almennt, sérhæft og sjúkrafóður frá Royal Canin sem og næringarfræðslu næringarfræðings til viðskiptavina.