janúar 21, 2023 1 mínútur að lesa
Sýningin hófst kl 13:00 en 38 tíbet spaniel hundar voru skráðir til leiks. Dómari sýningarinnar var Katriina Huhtinen frá Finnlandi en hún ræktar Tíbet spaniel hunda og er því sérfræðingur í tegundinni.
Sýningin var haldin í sýningasal Hundaræktarfélagsins í Hafnarfirði.
Við óskum eigendum og ræktendum þessara fallegu Tíbet spaniel hunda hjartanlega til hamingju með árangurinn á sýningunni.
Besti hundur sýningar
1. ISJCH Tíbráar Tinda Zaya
2. CIB CIB-V* NORDICCH ISCH ISVETCH RW-16 RW-23 NLM ISW-22-23 ISVW-22-23 Tíbráar Tinda Blue Poppy
Besti ræktunarhópur sýningar
1. Tíbráar Tinda ræktun
Besti ungliði sýningar
1. Suðurhjara DS' Jermaine Jackson
Besti öldungur sýningar
1. CIB CIB-V* NORDICCH ISCH ISVETCH RW-16 RW-23 NLM ISW-22-23 ISVW-22-23 Tíbráar Tinda Blue Poppy
2. CIB ISCH ISVETCH Falkiaros Just A Jewel For You
Besta ungviði sýningar
1. Sedalia's Angel of Mine
2. Sedalia's Darling Angel
Besti hvolpur sýningar
1. Tíbráar Tinda Sonam
Önnur verðlaun sem veitt voru:
Bestu hreyfingar sýningar hlaut fallegi öldungurinn "Nói" CIB CIB-V* NORDICCH ISCH ISVETCH RW-16 RW-23 NLM ISW-22-23 ISVW-22-23 Tíbráar Tinda Blue Poppy
Besta höfuð sýningar hlaut fallegi öldungurinn "Rós" CIB ISCH ISVETCH Falkiaros Just A Jewel For You