desember 04, 2023 1 mínútur að lesa
Fyrirlestur með Alberti hundaþjálfara og Theodóru dýrahjúkrunarfræðingi á kaffihúsi Dýrheima. Albert fer yfir grunnatriði þjálfunar yfir hátíðarhöldin og praktísk öryggisatriði sem gott er að hafa í huga. Theodóra dýrahjúkrunarfræðingur fer yfir næringu, hátíðarmatinn, heilsu og fyrstu viðbrögð ef eitthvað kemur upp á. Takmarkaður fjöldi sæta!
Ps. Hundar eru velkomnir með ef þeir sýna prúða hegðun og kjafta ekki ofan í fyrirlesara ;)