október 01, 2024 3 mínútur að lesa
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ var haldin helgina 28.-29. september og fjölmargir hundar sem eru í eigu eða ræktaðir af Royal Canin ræktendum stóðu sig frábærlega í hringnum um helgina. Við óskum ykkur innilega til hamingju með árangurinn
Besti hundur sýningar var Dachshund tíkin💥Títla💥 Minidogland Yakitori sem er í eigu Jóhönnu Mjallar Tyrfingsdóttur.
Annar besti hundur sýningar var German Shepherd rakkinn💥Urri💥 Yoshi Vom Quartier Latin sem er í eigu Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
Fjórði besti hundur sýningar var English Cocker Spaniel rakkinn 💥Amigo💥 Haradwater I Don't Care sem er í eigu Þórdísar Maríu Hafsteinsdóttur.
Annar besti ungliði sýningar var Dalmatian rakkinn💥Hagrid💥Edda's Saga Going to Hogwarts Hagrid en hann er í eigu Jónasar Inga Th. Kristjánssonar.
Fjórði besti ungliði sýningar var Golden Retriever rakkinn 💥The Alchemist De Ria Vela💥 sem er í eigu Guðna B. Guðnasonar.
Besti öldungur sýningar var Pekingese rakkinn💥Ove💥 Henrikville Leave It To Me en hann er í eigu Önju Bjargar Kristinsdóttur .
Þriðji besti öldungur sýningar var íslenska fjárhunds tíkin💥Stemma💥 Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum en hún er í eigu Guðríðar Þorbjargar Valgeirsdóttur og Þorbjargar Ástu Leifsdóttur.
Besti hvolpur laugardagsins var English Cocker Spaniel tíkin💥Birkilundar My Aurora Belle💥 sem er í eigu Írisar Óskar Guðjónsdóttur.
Annar besti hvolpur laugardagsins var Bulmastiff tíkin 💥Mafía💥 Darktimes Sad but true sem er í eigu Söndru Bjarkar Ingadóttur.
Annað besta ungviði sunnudagsins var Pug tíkin 💥Uniquepugs Kvika💥sem er ræktuð af Stefaníu Sunnu Ragnarsdóttur.
Fjórða besta ungviði sunnudagsins var síðhærða Dachshund Miniature tíkin 💥Icelands Favorite Summer Paradise💥 sem er í eigu Heiðu Rósar Gunnarsdóttur.
Royal Canin ræktendur áttu einnig fallega hópa í úrslitum.
💥True-West💥 Miniature Schnauzer ræktun átti þriðja besta ræktunarhóp dagsins á laugardeginum. True-West ræktun er í eigu Sigmars Eyjólfssonar.
💥Tíbráar Tinda💥 Tibetan Spaniel ræktun átti besta ræktunarhóp dagsins á sunnudeginum. Tíbráar Tinda ræktun er í eigu Auðar Valgeirsdóttur, Sigurgeirs Þráinsdóttur og Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
💥Eðal💥 Irish Setter ræktun átti annan besta ræktunarhóp dagsins á sunnudeginum. Eðal ræktun er í eigu Hreiðars Karlssonar og Elínar Gestsdóttur.
Tegundahópur 1
Í 1. sæti var German Shepherd rakkinn Yoshi Vom Quartier Latin sem er í eigu Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
Tegundahópur 2
Í 1. sæti var Bullmastiff rakkinn Safety of Flatland Edward newgate to Darktimes sem er í eigu Söndru Bjarkar Ingadóttur.
Tegundahópur 4
Í 1. sæti var síðhærða Dachshund Rabbit tíkin Mindogland Yakitori sem er í eigu Jóhönnu Mjallar Tyrfingsdóttur.
Í 2. sæti var síðhærða Dachshund Miniature tíkin Meiri-Tungu Nala sem er í eigu Jóhönnu Mjallar Tyrfingsdóttur.
Í 3.sæti varð síðhærði Dachshund Standard rakkinn Iceland's Favorite Yellow Submarine sem er í eigu Helgu Daggar Björgvinsdóttur og ræktuð af Heiðu Rós Gunnarsdóttur.
Tegundahópur 5
Í 3. sæti var íslenska fjárhunds tíkin Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum sem er í eigu Guðríðar Þorbjargar og Þorbjargar Ástu.
Í 4.sæti var Pomeranian rakkinn Pom4you Knock Knock Who's There sem er ræktaður af Sigurlaugu Sverrisdóttur.
Tegundarhópur 6
Í 1. sæti var Dalmatian rakkinn Edda's Saga Going to Hogwarts Hagrid en hann er í eigu Jónasar Inga Th. Kristjánssonar
Tegundahópur 7
Í 4. sæti var Breton tíkin Hraundranga AT Ísey Lóa en hún er í eigu Guðjóns Arinbjarnarsonar. Ræktuð af Helga Jóhannessyni og Eydísi Elvu Þórarinsdóttur.
Tegundahópur 8
Í 1. sæti var Enski Cocker rakkinn Hardwater I Don't Care sem er í eigu Þórdísar Maríu Hafsteinsdóttur.
Tegundahópur 9
Í 2. sæti var Papillon rakkinn Höfðaborgar Rafael en hann er í eigu Þórunnar Sigurðardóttur.
Árangur Royal Canin ræktenda á hundasýningunni var meiriháttar góður en þá mátti sjá í fjölda annarra hunda í verðlaunasætum í sinni tegund! Góð næring, góð umhirða og réttur undirbúningur skilar góðum árangri! Við erum ávallt til staðar til þess að stuðla að sem bestum árangri hundanna “okkar”!
Við óskum eigendum og ræktendum innilega til hamingju með árangur helgarinnar og hlökkum til að fylgjast með næstu sýningum! ❤