nóvember 25, 2024 3 mínútur að lesa
Winter wonderland sýning HRFÍ var haldin helgina 23.-24. nóvember og mátti sjá fjölmarga hunda í eigu eða ræktaða af Royal Canin ræktendum. Við óskum ykkur innilega til hamingju með árangur helgarinnar.
Annar besti hundur sýningar var German Shepherd rakkinn⚡Urri⚡ Yoshi Vom Quartier Latin sem er í eigu Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
Þriðji besti hundur sýningar var Íslenski Fjárhundurinn ⚡Þróttur⚡ Arnarstaða Þróttur sem er í eigu Sigríðar Ísleifsdóttur og ræktuð af Guðríði Þorbjörgu Valgeirsdóttur og Þorbjörgu Ástu Leifsdóttur.
Fjórði besti hundur sýningar var Cavalier rakkinn ⚡Spock⚡ Bonitos Companeros Mr. Spock sem er m.a. í eigu Örnu Sifjar Kærnested.
Þriðji besti ungliði sýningar var Chow Chow rakkinn ⚡Prettier Emerald⚡ ræktuð af Ernu Margréti Magnúsdóttur.
Fjórði besti ungliði sýningar var Miniature Dachshund long hair tíkin ⚡Meiri-Tungu Nala⚡ í eigu og ræktuð af Jóhönnu Mjöll Tyrfingsdóttur.
Þriðji besti öldungur sýningar var Íslenska Fjárhundstíkin ⚡Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum⚡ í eigu og ræktuð af Guðríði Þorbjörgu Valgeirsdóttur og Þorbjörgu Ástu Leifsdóttur.
Besti hvolpur sunnudagsins var Labrador Retriever tíkin⚡Gullhaga Hekla⚡ sem er í eigu og ræktuð af Báru Tómasdóttur
Þriðji besti hvolpur sunnudagsins var Havanese tíkin ⚡Íslandsdrauma Shining Star⚡ sem er í eigu og ræktuð af Guðbjörgu Ágústu Gylfadóttur.
Fjórði besti hvolpur sunnudagsins var Cavalier rakkinn⚡Snjallar Tjaldur⚡í eigu og ræktaður af Steinunni Rán Helgadóttur
Royal Canin ræktendur áttu einnig fallega ræktunarhópa í úrslitum beggja daganna, í sætum mátti sjá eftirfarandi hópa:
⚡True-West⚡Miniature Schnauzer ræktun átti fjórða besta ræktunarhóp dagsins á laugardeginum. True-West ræktun er í eigu Sigmars Eyjólfssonar.
⚡Tíbráar Tinda⚡Tibetan Spaniel ræktun átti annan besta ræktunarhóp dagsins á sunnudeginum. Tíbráar Tinda ræktun er í eigu Auðar Valgeirsdóttur, Sigurgeirs Þráinsdóttur og Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
Tegundahópur 1
Í 2. sæti var German Shepherd rakkinn Yoshi Vom Quartier Latin sem er í eigu Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur.
Tegundahópur 2
Í 2. sæti var Bullmastiff rakkinn Safety of Flatland Edward newgate to Darktimes sem er í eigu Söndru Bjarkar Ingadóttur.
Í 4. sæti var tíkin Swartwalds Fagra Rós sem er í eigu og ræktuð af Maríu Björg Tamimi.
Tegundahópur 4
Í 2. sæti var síðhærða Dachshund Miniature tíkin Meiri-Tungu Nala sem er í eigu og ræktuð af Jóhönnu Mjöll Tyrfingsdóttur.
Tegundahópur 5
Í 1. sæti var íslenski fjárhunds rakkinn Arnarstaða Þróttur sem er ræktaður af Guðríði Þorbjörgu Valgeirsdóttur og Þorbjörgu Ástu Leifsdóttur.
Í 2.sæti var Pomeranian rakkinn HC Poms Lucky Boy sem í eigu Sigurlaugar Sverrisdóttur.
Í 3.sæti var ChowChow rakkinn Prettier Emerald sem er ræktaður af Ernu Margréti Magnúsdóttur.
Tegundahópur 7
Í 1. sæti var German Shorthaired Pointer rakkinn Zeldu CNF Eldur sem er ræktaður af Kjartani Antonssyni og Eydísi Grétu Guðbrandsdóttur.
Í 2. sæti var Írsk Setter tíkin Cararua Charm sem ræktuð er af Jónu Th. Viðarsdóttur og Theodóru Róbertsdóttur.
Í 4. sæti var Breton tíkin Hraundranga AT Ísey Lóa sem ræktuð er af Helga Jóhannessyni og Eydísi Elvu Þórarinsdóttur.
Tegundahópur 8
Í 1. sæti var Labardor Retriever rakkinn Gullhaga Andrés sem ræktaður er af Báru Tómasdóttur.
Tegundahópur 9
Í 1. sæti var Cavalier rakkinn Bonitos Companeros Mr. Spock sem er m.a. í eigu Örnu Sifjar Kærnested.
Í 2. sæti var Tibetan Spaniel rakkinn Tíbráar Tinda Zigsa sem er ræktaður af Auði Valgeirsdóttur, Sigurgeiri Jónssyni og Auði Sif Sigurgeirsdóttur.
Tegundahópur 10
Í 1.sæti var Afghan rakkinn Valshamars There is no deadline í eigu Eddu Báru Kristínardóttur.
Í 2. sæti var Whippet tíkin Eldþku Glæta í eigu og ræktuð af Selmu Olsen.
Í 4. sæti var Saluki rakkinn Sunnusteins Janus Jerico í eigu og ræktaður af Þorsteini Thorsteinson.
Árangur Royal Canin ræktenda á hundasýningunni var meiriháttar góður en þá mátti sjá í fjölda annarra hunda í verðlaunasætum í sinni tegund! Góð næring, góð umhirða og réttur undirbúningur skilar góðum árangri! Við erum ávallt til staðar til þess að stuðla að sem bestum árangri hundanna “okkar”!
Við óskum eigendum og ræktendum innilega til hamingju með árangur helgarinnar og hlökkum til að fylgjast með næstu sýningum! ❤
Royal Canin ræktendur hafa staðið sig með stakri prýði gegnum allt árið og erum við stolt af því að þrír stigahæstu ræktendur félagsins eru Royal Canin ræktendur!
1. True-West - Miniature Schnauzer, black and silver - Sigmar Hrafn Eyjólfsson
2. Svartwalds - Miniature Schnauzer, black - María Björg Tamimi
3. Tíbráar Tinda - Tibetan spaniel - Auður Valgeirsdóttir, Sigurgeir Jónsson, Auður Sif Sigurgeirsdóttir