Hundaskólinn - námskeið sem hefjast í október!

október 01, 2023 1 mínútur að lesa

Október

Spennandi mánuður framundan í hundaskólanum! Auk þess að hægt sé að bóka einkatíma hjá Alberti og Auði er nú enn fjölbreyttari flóra námskeiða að hefjast í október!


Ný námskeið í boði!

Spora og veiðinámskeið!

Hlýðninámskeið!

Krílatímar og framhaldsnámskeið!