Dýrheimar - samfélag hunda og katta og eigenda þeirra
Karfa 0

Fræðsla

Fræðslumolar | Lífsins upphaf | Start of Life

Fræðsla Got Hvolpar Lengi býr að fyrstu gerð Start-of-Life

Fræðslumolar | Lífsins upphaf | Start of Life

Hvers vegna er Royal Canin með Start-of-Life pakkann? Við vitum að það skiptir fátt meira máli en að tryggja heilsu nýfæddra hvolpa. Nýfæddir hvolpar eru bjargarlausir og treysta fullkomlega á móður sína og eigendur til þess að komast á legg. Margt getur farið úrskeiðis á meðgöngunni, í fæðingu og fyrstu vikurnar þar á eftir. Blessunarlega gengur flestum tíkum vel á meðgöngunni, við að gjóta og langflestir hvolpar braggast vel. Mikilvægt er að hafa nokkur atriði í huga þegar kemur að ákvörðun varðandi pörun og um framhaldið ef pörun tekst. Um leið og pörun á sér stað hefst þróun lífs og...

Lesa meira →


Fræðslumolar | Maís gerir fóðrið okkar næringarríkara

Fræðsla Fræðslusetur Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Næring Næringargildi

Fræðslumolar | Maís gerir fóðrið okkar næringarríkara

Maís gerir fóðrið okkar næringarríkara

Lesa meira →


Fræðslumolar | „Afgangar“ í gæludýrafóðri?

Afgangar Hliðarafurðir Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Mjöl Næring Næringargildi

Fræðslumolar | „Afgangar“ í gæludýrafóðri?

„Afgangar“ í gæludýrafóðri? Gæludýraeigendur heyra oftar og oftar að „afgangar“ (hliðarafurðir, e. by-products) frá framleiðslu fóðurs eða matar séu notaðir til þess að framleiða gæludýrafóður. Eðlilega hrökkva eigendur gæludýra upp við slíkar fréttir enda fæstir sem sætta sig við að dýrin sín fái eitthvað sem kannski er ekki nógu gott. Þarna gætir þó ákveðins misskilnings enda eru þessir „afgangar“ alls engir afgangar. Réttara væri að tala um hliðarafurðir fóður- og matvælaframleiðslu. Og vel að merkja, þessar hliðarafurðir eru notaðar í stórauknu magni í matvælaframleiðslu í verðmætar afurðir með mikla lífvirkni (prótein, kolvetni, fita, vítamín og steinefni eru dæmi um efni...

Lesa meira →


Fræðslumolar | Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri

Afgangar Fóður Fóðurbreytingar Hliðarafurðir Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Mjöl Næring Næringargildi

Fræðslumolar | Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri

Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri; eru "uppfyllingarefni" í Royal Canin fóðrinu? Eitt af því sem er mikilvægt að muna þegar kemur að innihaldslýsingu er að hún segir oft á tíðum minna en margur heldur um nákvæmt næringargildi vörunnar. Þegar kemur að næringu hunda og katta og reyndar flestra annarra tegunda, þar á meðal manna, þá er það næringargildið sem skiptir öllu máli. Tökum dæmi - hundafóðurframleiðandi gefur innihaldslýsingu þar sem eftirfarandi kemur fram:  Chicken, Corn Meal, Ground Whole Grain Sorghum, Chicken By-Product Meal (Natural source of Chondroitin Sulfate and Glucosamine), Ground Whole Grain Barley, Dried Beet Pulp, Chicken...

Lesa meira →


Fræðslumolar | Þarftu að skipta um fóður?

Fóður Fóðurbreytingar Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar

Fræðslumolar | Þarftu að skipta um fóður?

Svona getur verið hentugt að skipta um fóður!

Lesa meira →

Net Orders Checkout

Item Price Qty Total
Subtotal 0 kr
Shipping
Total

Shipping Address

Shipping Methods